Glæsileg keramík-húðuð panna frá Zwilling í Þýskalandi. Pönnurnar eru úr heilsteyptu áli sem tryggir góða hitadreyfingu og húðaðar með endingargóðri títaníum-keramík blöndu - án skaðlegra PFA-efna

Upphleypt keramíkhúðun
Endingargóð og sterk keramík blanda samtvinnd við upphleypt ryðfrítt stál veitir þessari pönnu því besta úr báðum áttum þegar kemur að viðloðunarfríum eiginleikum.

Fágað ryðfrítt stál
Þrjú lög af ryðfríu stáli tryggja jafna hitun og betri hitaendingu.

HENCKELS by ZWILLING PARADIGM
PARADIGM línan er hönnuð með steikingu í huga. Með nýjustu kynslóð af keramík húðunum, framleidd án PFA-efna, og úr 3ja laga ryðfríu stáli, þessi panna er sterkbyggð, endingargóð og einstaklega handhæg. Fáðu það besta úr pönnunni þinni fyrir kjötið, fiskinn, grænmetið og allt hitt!
- 3ja laga stál panna
- Ofnþolin allt að 260°C
- 24 cm þvermál
- 16,3 cm botnþvermál
- 47 cm lengd með skafti
- 8,5 cm hæð
- 1,00 kg þyngd

ZWILLING ÞÝSKALANDI
ZWILLING hefur verið að framleiða hágæða eldhúsvörur frá 1731. Stofnað í Solingen, Þýskalandi, ZWILLING hefur skapað sér sess á meðal bestu framleiðendum heimsins þegar kemur að hnífum og öðrum eldhúsbúnaði. Alla sína tíð hefur vörumerkið staðið fyrir gæði, nákvæmni og byltingarkennda hönnun. Í dag sameinar ZWILLING gæði og hönnun hvaðanæva úr heiminum undir vörumerkjum MIYABI í Japan, BALLARINI á Ítalíu, STAUB í Frakklandi og auðvitað sínu eigin í Þýskalandi. Með góða matseld að leiðarljósi hefur ZWILLING fengið gæðastimpil atvinnukokka um allan heim.







