Glæsileg keramík-húðuð panna frá Zwilling í Þýskalandi. Pönnurnar eru úr heilsteyptu áli sem tryggir góða hitadreyfingu og húðaðar með endingargóðri títaníum-keramík blöndu - án skaðlegra PFA-efna

Upphleypt keramíkhúðun

Fágað ryðfrítt stál
Þrjú lög af ryðfríu stáli tryggja jafna hitun og betri hitaendingu.

HENCKELS by ZWILLING PARADIGM
PARADIGM línan er hönnuð með steikingu í huga. Með nýjustu kynslóð af keramík húðunum, framleidd án PFA-efna, og úr 3ja laga ryðfríu stáli, þessi panna er sterkbyggð, endingargóð og einstaklega handhæg. Fáðu það besta úr pönnunni þinni fyrir kjötið, fiskinn, grænmetið og allt hitt!
- 3ja laga stál panna
- Ofnþolin allt að 260°C
- 24 cm þvermál
- 16,3 cm botnþvermál
- 47 cm lengd með skafti
- 8,5 cm hæð
- 1,00 kg þyngd








