Glæsilegur sósupottur frá Zwilling í Þýskalandi. Pottarnir eru með SIGMA Classic+ samlokubotn sem tryggir hraða og jafna hitadreyfingu og hátt rispuþol. 18/10 hágæðastál.

Innleiddar mælieiningar

Handföng sem haldast svöl
Heilsteyptu handföngin úr ryðfríu stál haldast svöl sérstaklega lengi.

Lok við pott
Lokin eru einstaklega þétt - fyrir orkusparnað á meðan á matseld stendur.

ZWILLING PRO
Ekki sætta þig við minna en þú átt skilið. ZWILLING PRO pottarnir setja markið í gæðum, tækni og hönnun. Hvort sem þú ert heima- eða atvinnukokkur þá er þessi pottur hannaður með þig í huga. Með víð handföng sem sitja vel í hendi og haldast svöl lengur, kantur sem stöðvar leka, innleiddar mælieiningar og þétt lok. Þessir pottar eiga vel við hvort sem á veitingastað eða heima fyrir.
- 18/10 stálpottur
- 1,5 lítra rúmmál
- 16 cm þvermál
- 35 cm lengd með skafti
- 10,5 cm hæð með loki
- 9 cm hæð
- 1,23 kg þyngd
- ZWILLING notar einungis 18/10 hágæðastál sem hvorki ryðgar né tærist. 18/10 stál er ákaflega endingargott og auðþrífanlegt og engin útfelling myndast við þvott í uppþvottavél.
- Hentar á allar gerðir af hellum, keramik, gas eða spansuðu
- Jöfn hitadreifing á öllu yfirborðinu og afburða góð hitaleiðni í botninum, sem sparar þér tíma, peninga og tryggir góðan árangur
- Ofnþolið upp í allt að 200°C
- Afar auðveldir í þrifum og þola uppþvottavél
- 30 daga ánægjuábyrgð - Prófaðu pottana í 30 daga, ef þú ert ekki fyllilega ánægð(ur), þá endurgreiðum við þér að fullu.
