Glæsileg keramík-húðuð panna frá Zwilling í Þýskalandi. Pönnurnar eru úr heilsteyptu áli sem tryggir góða hitadreyfingu og húðaðar með endingargóðri títaníum-keramík blöndu - án skaðlegra PFA-efna

Títaníum-styrkt keramíkhúðun

Skaft sem helst svalt
Handhæga skaftið hitnar ekki við eldun og situr vel og örugglega í hendi.

Helt áhyggjulaust
Þægileg úrhellisbrún sér til þess að þú getur helt beint úr pönnunni án þess að hafa áhyggjur af sulli.

MADURA PLUS
ZWILLING Madura Plus línan er hönnuð með steikingu í huga. Með nýjustu kynslóð af keramík húðunum, framleidd án PFA-efna, og úr heilsteyptu áli, þessi panna er sterkbyggð, endingargóð og einstaklega handhæg. Sterk viðloðunarfrí-húðun með jafnri hitadreyfingu - það verður varla betra!
- Heilsteypt ál panna
- Ofnþolin allt að 150°C
- 28 cm þvermál
- 20,8 cm botnþvermál
- 49,3 cm lengd með skafti
- 7,7 cm hæð
- 1,31 kg þyngd
