Vandað pottasett frá Zwilling. Tveir pottar og ein panna er í settinu, sem hentar vel þeim sem elda ekki mikið eða eru jafnvel að byrja að búa í fyrsta skiptið.
- 18/10 stál
- Tveir pottar og ein panna
- Panna 26cm
- Pottur 16cm - með loki
- Pottur 20cm - með loki
- Handföng sem hitna ekki
- Vandaður botn sem heldur hita vel
- Þolir uppþvottavél
- Virkar á allar hellur, líka span