Tilboð
-38%

Zwilling Moment pottasett

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

24.950 kr 39.950 kr

Zwilling Moment S er glæsilegt pottasett úr fáguðu ryðfríu stáli í hæsta gæðaflokki. Pottarnir og pönnurnar eru með 3 laga byggingu sem þýðir að þeir eru með kjarna úr áli sem tryggir hraða og jafna hitadreifingu.
 
Pottasettið samanstendur af
  • Pottur 1,5 lítra 16 cm
  • Pottur 2 lítrar 16 cm
  • Pottur 3 lítrar 20 cm
  • Pottur 6 lítrar 24 cm

Það kemur með glerloki fyrir allar stærðir. Hægt er að nota pottana á allar hellur, þar með talið spanhellur. Þeir þola líka ofn og uppþvottavél.

Vörunúmer: 1016744 Flokkur: POTTAR & PÖNNUR, Pottar, JÓLIN 2024,