Tilboð
-40%

Zwilling Pro panna

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

8.950 kr 14.950 kr

Glæsileg panna úr hágæða 18/10 stáli frá Zwilling í Þýskalandi.

Stál til steikingar

Pönnur úr hágæða 18/10 ryðfríustáli henta lang best til steikingar á háum hita, fullkomið fyrir þá sem vilja góða steik!

 

Satín-fáguð

 

Einstaklega vel slípað yfirborð gerir þessa pönnu að draumi áhugakokksins! Rispuþolin og mjúk panna sem smellpassar í hvaða eldhús.

Skaft sem helst svalt

 

Hágæða skaft tryggir að gripið á pönnunni haldist svalt á hellunni. Þægileg úrhellisbrún sér til þess að þú getur helt beint úr pönnunni án þess að hafa áhyggjur af sulli.

ZWILLING PRO

Ekki sætta þig við minna en þú átt skilið. ZWILLING PRO pönnurnar setja markið í gæðum, tækni og hönnun. Hvort sem þú ert heima- eða atvinnukokkur þá er þessi panna hönnuð með þig í huga. Með sterkt skaft sem situr vel í hendi og helst svalt lengur, kantur sem stöðvar leka, álkjarna og allt úr 18/10 stáli. Þessar pönnur eiga vel við hvort sem á veitingastað eða heima fyrir.

  • 18/10 stálpanna
  • Ofnþolin allt að 200°C
  • 24 cm þvermál
  • 18 cm botnþvermál
  • 47,7 cm lengd með skafti
  • 5,8 cm hæð
  • 1,15 kg þyngd
ZWILLING ÞÝSKALANDI
ZWILLING hefur verið að framleiða hágæða eldhúsvörur frá 1731. Stofnað í Solingen, Þýskalandi, ZWILLING hefur skapað sér sess á meðal bestu framleiðendum heimsins þegar kemur að hnífum og öðrum eldhúsbúnaði. Alla sína tíð hefur vörumerkið staðið fyrir gæði, nákvæmni og byltingarkennda hönnun. Í dag sameinar ZWILLING gæði og hönnun hvaðanæva úr heiminum undir vörumerkjum MIYABI í Japan, BALLARINI á Ítalíu, STAUB í Frakklandi og auðvitað sínu eigin í Þýskalandi. Með góða matseld að leiðarljósi hefur ZWILLING fengið gæðastimpil atvinnukokka um allan heim.
Vörunúmer: 1006107 Flokkur: Búsáhöld, POTTAR & PÖNNUR, Pönnur,