Pressukönur eru einföld leið til kaffigerðar. Byrjað er á að setja malað kaffi í könnuna eftir smekk, heitu vatni bætt við og blöndunni leyft að standa í örfáar mínutur. Toppurinn er svo settur á og honum er rólega pressað niður sem síar kaffikornin frá kaffinu. Því lengur sem er látið standa því sterkara verður kaffibragðið.
- 350 ml
- Stál
- Fæst í fleiri stærðum
- Þolir uppþvottavél
