Þetta lofthreinsitæki frá Xiaomi er eitt það vandaðasta sem völ er á á markaðnum í dag. Tekur upp 99,97% af ryki í loftinu þar sem tækið er staðsett.
- Hreinsar allt að 40m² rými á einungis 10 mínútum
- Innbyggður raka og hitamælir
- Hentar fyrir 10-125m² rými
- Þriggja laga sía sem tekur 99.97% einda úr lofti - allt að 0.3 míkrógrömm að stærð
- Kolasía hreinsar lykt af eldamennsku, gæludýrum o.fl.
- TÜV Rheinland Ofnæmisvottun
- Útfjólublá- og plasmatækni - hreinsar allt að 99,9% af Inflúensu A (H1N1), S. aureus, E. coli og S. pneumoniae úr loftinu á 30-60 mínútum
- Falleg og stílhrein hönnun - fyrir heimilið og skrifstofuna
- App og raddstýring - lætur vita ef þörf er að skipta um filter og gefur skýrslu um loftgæði inni á heimilinu.
- Næturstilling, auto-mode, favourites stilling.
- Hreinsar eftirfarandi: Gæludýrahár, frjókorn, ryk, reykingarlykt, bómullaragnir, gæludýralykt, steikingarbrælu, formaldehýð og aðra lykt
- Hágæða Hepa sía er gefin upp fyrir 6-12 mánuði í notkun.
- Einstaklega sparneytið á rafmagn, aðeins 33w mótor eða 0.8kwh á sólahring.
- Stærð og þyngd : Φ310 × 730mm, 6.5kg