Stálhreinsirinn er ætlaður til að þrífa ryðfría stálfleti, t.d. ísskápaa, ofna, vaska og þess háttar. Stálhreinsiefnið leysir upp fitu og fjarlægir fingraför, fitubletti og önnur óhreinindi á áhrifaríkan hátt. Það skilur eftir þunna hlífðarfilmu á yfirborðinu sem auðveldar þrifin næst. Geymið þar sem börn ná ekki til.