9 kílóa þurrkari úr Seríu 6 frá Bosch með varmadælu, rakaskynjara og stórum TFT skjá. AntiVibration-desgin™ sér til þess að vélin er sérstaklega stöðug sem minnkar bæði titring og hljóð.
Það helsta:
- XXL 9 kg hleðslugeta
- Varmadæla - Með nýrri tækni notar þessi þurrkari allt að helmingi minni orku en þurrkarar í orkuflokki B
- Barkalaus - raka er safnað saman í tank eða dælt út með frárennslisslöngu
- Rakaskynjari - þú velur þurrkstigið allt frá strauþurru til extra þurrt og þurrkarinn stoppar þegar þvotturinn er orðinn þurr
- AutoDry - sem lágmarkar slit og verndar viðkvæman fatnað. Betra loftflæði um þvottinn sem dregur úr krumpum og lágmarkar þörf fyrir að strauja.
- AntiVibration - sér til þess að vélin er sérstaklega stöðug sem minnkar bæði titring og hljóð.
- Góð sérkerfi þ.á.m. útfatnaður, nærföt, ull og skyrtur.
- TFT snertiskjár sem sýnir framvindu þvottakerfis og auðveldar allar stillingar
Og allt hitt:
- Hljóðmerki - ef þú vilt lætur þurrkarinn þig vita með hljóðmerki þegar þurrki lýkur
- XXL hurðarop með allt að 160° opnun
- Snýst til beggja átta - losar um þvottinn og minnkar krumpur
- Öflug krumpuvörn með niðurkælingu á taui og snýr þvottinum reglulega eftir að kerfi lýkur
- Framstillt ræsing möguleg 1-24 klukkustundir
- Barnalæsing á stjórnborði möguleg
- Hægt að veljum að tæma vatnstank eða tengja frárennslisslöngu fyrir affallsvatn
- Þurrkkerfi: intelligentDry, tíma kerfi, ull, nærföt, blandað, gerfiefni, bómull, útiföt, super 40', skyrtur, 1 skyrta, 5 skyrtur, business
Og það tæknilega:
- Hljóð 64 dB(A)
- Tromlustærð 112 lítrar
- Orkunýtni A++ (Orkunotkun 259 kW á ári)
- H x B x D: 84,2 x 59,8 x 61,3 (64,8 cm full dýpt) cm