Nilfisk Professional rykusga

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

69.950 kr

Nilfisk VP930 er áreiðanleg fyrir krefjandi þrif á hótelum, skólum, skrifstofum og sjúkrahúsum. Harðgerð og stöðug með stórum ryksugupoka sem rúmar 15 lítra á meðan hefðbundar ryksugur rúma aðeins 3-5 lítra. Sniðug hönnunin hámarkar loftflæðismynstur og dregur úr orkutapi og býður upp á eina hljóðlátustu atvinnuryksugu í heimi. Niðurstaðan er gríðarlegur sogkraftur með frábærri endingu. Þetta er það sem heldur viðskiptavinum okkar aftur fyrir VP930 ár eftir ár.

  • Framúrskarandi ending. 
  • HEPA H13 útblásturssíun sem staðalbúnaður
  • 2 hraðastillingar
  • 760W
  • 70 dBA
     
Vörunúmer: VP930-26 Flokkur: Ryksugur, RYKSUGUR, Hefðbundnar ryksugur, HÓTELVÖRUR,