Silk'n VacuPedi fótaþjöl

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

12.950 kr

Njóttu þess að vera með mjúka hæla á örskotsstundu með þessu snilldar tæki frá Silk'n. Græjan sogar upp húðflyksunar og önnur óhreinindi jafnóðum og sparar þér þrifnaðinn.

Rafknúin fótaþjöl með innbyggðri ryksugu

 

Silk’n VacuPedi býður upp á þrjár mismunandi slípisteina (fínn, miðlungs og grófan) svo þú getur valið þann sem hentar best fyrir þína fætur. Tækið gerir þér kleift að fjarlægja grófa og kalda húð af fótum þínum á öruggan og skilvirkan hátt. Það sem meira er, innbyggða ryksugan í tækinu tryggir að ekkert fari útfyrir. 

Þrjár gerðir slípisteina

Silk’n VacuPedi kemur með 3 slípisteinum og 3 síum. Slípisteinarnir gera húðina mjúka og slétta. Festu  einn af slípidiskunum við tækið og láttu tækið vinna töfra sína. Þú getur valið á milli þess að hafa steininn fínan, miðlungs og grófan. Sían fangar svo dauðar húðflögurnar og getur þú  þvegið og skipt um þessa síu reglulega.

Hægt er að kaupa auka síur og steina hér

Allt að 1.550 snúningar á mínútu

Silk’n Vacupedi er með 2 hraðastillingar, lága og háa. Með allt að 1.300 snúningum á mínútu í lághraðastillingu og allt að 1550 snúningum á mínútu á háhraðastillingu tryggir þetta tæki hraða og öfluga hreinsun á grófri og harðri húð. Haltu tækinu á fótunum í nokkrar sekúndur til að fá góða virkni á öruggan hátt. Snyrtileg og falleg hönnun gerir VacuPedi fótaþjölina auðvelda í notkun.

 

Endurhlaðanlegt ! 

Silk’n Vacupedi er endurhlaðanleg svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að skipta um rafhlöðu eða rafhlöðugetu sem verður veikari eftir hverja notkun. Þú getur notað tækið í allt að 110 mínútur eftir fulla hleðslu! Þú getur hlaðið VacuPedi í gegnum tölvuna þína eða vegginnstunguna með því að nota USB-snúru.

Vörunúmer: VP1PE1001 Flokkur: HEILSUTÆKI, Snyrtitæki, JÓLIN 2024,