Njóttu þess að vera með mjúka hæla á örskotsstundu með þessu snilldar tæki frá Silk'n. Græjan sogar upp húðflyksunar og önnur óhreinindi jafnóðum og sparar þér þrifnaðinn.
- Farðu á þínum hraða - 2 hraða stillingar
- Hentar fyrir alla - 3 mismunandi grófleikar
- Ekkert vesen - sogar upp húðflyksur jafnóðum
- Notaðu tækið hvenær sem er - endist allt að 110 skipti á hverri hleðlsu
- 1.550 snúningar á mínutu
- USB hleðslusnúra og hleðslutæki fylgir