Þessi AbsoluteCare þurrkari frá AEG er búinn fullkomnum rakaskynjara sem mælir stöðugt rakastigið svo að þvotturinn er aldrei þurrkaður mínútu lengur en þurfa þykir. Tekur 8 kíló af þvotti og búinn mörgum sérkerfum fyrir nær allar gerðir af þvotti. SensiDry tækning þurrar á lægri hita og fer því betur með fötin.
Það helsta:
- 9 kg hleðslugeta
 - Barkalaus - raka er safnað saman í tank eða dælt út með frárennslisslöngu
 - Rakaskynjari - þú velur þurrkstigið allt frá strauþurru til extra þurrt og þurrkarinn stoppar þegar þvotturinn er orðinn þurr
 - Góð sérkerfi þ.á.m. sængur, sængurföt, gallabuxnakerfi og íþróttafatnaður
 
Og allt hitt:
- LED skjár sem sýnir eftirstöðvar tíma
 - Hljóðmerki - ef þú vilt lætur þurrkarinn þig vita með hljóðmerki þegar þurrki lýkur
 - XXL hurðarop með allt að 160° opnun - hægt að víxla opnun með aðstoð fagmanns
 - Öflug krumpuvörn með niðurkælingu á taui og snýr þvottinum reglulega eftir að kerfi lýkur
 - Framstillt ræsing möguleg 1-20 klukkustundir
 - Barnalæsing á stjórnborði möguleg
 - Hægt að tengja í niðurfall
 - Þurrkkerfi: bómull, bómull eco, gerfiefni, viðkvæmur þvottur, strauléttur fatnaður, uppfrískun, skyrtukerfi, sængur/teppi, sængurfatnaður, íþróttafatnaður, gallaefni og blandaður þvottur
 
Og það tæknilega:
- Hljóð 66 dB(A)
 - Tromlustærð 118 lítrar
 - Orkunýtni D (Orkunotkun 235 kWh á ári)
 - H x B x D: 85 x 59,5 x 63,8 cm (full dýpt 60 cm)
 
                            
                                
                                
                                
                                
                                
                                




