FAST LÁGT VERÐ

AEG SensiDry 7000 Þurrkari

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

119.950 kr

AEG 7000 SensiDry þurrkari með 8 kg tromlu. Þurrkar á nærgætinn hátt með sem minnstum slitmerkjum á fatnaði og taui.

 

MixDry
 

MixDry kerfiðþurrkar blöndu af gervi- og bómullarfötum jafnt, án þess að þurrka of mikið eða of lítið. Engin flokkun  á fatnaði er nauðsynleg. Varmadælutæknin tryggir að fötin fái nákvæman hita sem dregur úr orkunotkun.

*Prófað með hleðslu með blöndu af bómul og gerviefnum allt að 5 kg.

 

PreciseDry

Háþróaðir rakaskynjarar frá PreciseDry spara tíma og draga úr orkunotkun með því að aðlaga þurrkerfið að magni fatnaðar. Veitir betri meðferð þannig að hvert fatastykki endist lengur

 

EcoFlow

EcoFlow sían er hönnuð til að auðvelda þrif. Hrein sía sparar orku með því að viðhalda stöðugri orkunotkun allan líftíma vörunnar.

 

Mismunandi tromluhreyfingar

Tromla þurrkarans snýst í báðar áttir sem hjálpar til við að þurrka föt jafnt og draga úr krumpum, erfiðum brotum í fatnaði og þarf því minna að strauja.

 

Sveigjanleg hurð
 

Hægt er að snúa hurðinni áþurrkaranum og hægt er að velja um fjórar mismunandi staðsetningar fyrir hurðarhandfangið. Þannig að hvort sem þú staflar þurrkaranum þínum ofan á þvottavél eða setur tækin hlið við hlið geturðu opnað hurðina í þá átt sem þér hentar.

 

 

 

 

Það helsta:

  • 8 kg hleðslugeta 
  • Barkalaus - raka er safnað saman í tank eða dælt út með frárennslisslöngu
  • Rakaskynjari - þú velur þurrkstigið allt frá strauþurru til extra þurrt og þurrkarinn stoppar þegar þvotturinn er orðinn þurr
  • ProTex 118L tromla sem lágmarkar slit og verndar viðkvæman fatnað. Betra loftflæði um þvottinn sem dregur úr krumpum og lágmarkar þörf fyrir að strauja.
  • Góð sérkerfi þ.á.m. sængur, sængurföt, silki og íþróttafatnaður

Og allt hitt: 

  • LED skjár með hvítri LED lýsingu sem sýnir eftirstöðvar tíma 
  • Hljóðmerki - ef þú vilt lætur þurrkarinn þig vita með hljóðmerki þegar þurrki lýkur 
  • XXL hurðarop með allt að 160° opnun - kemur frá verksmiðju með vinstri opnun, hægt að víxla opnun
  • Öflug krumpuvörn með niðurkælingu á taui og snýr þvottinum reglulega eftir að kerfi lýkur 
  • Framstillt ræsing möguleg  1-20 klukkustundir
  • Barnalæsing á  stjórnborði möguleg
  • Hægt að veljum að tæma vatnstank eða tengja frárennslisslöngu fyrir affallsvatn (fylgir með)
  • Uppfyllir Woolmark Silver staðalinn um góða meðhöndlun ullarfatnaðar 
  • Þurrkkerfi: bómull, bómull eco, gerfiefni, viðkvæmur þvottur, silki, ull, strauléttur fatnaður, uppfrískun, skyrtukerfi, sængur/teppi, sængurfatnaður, íþróttafatnaður og blandaður þvottur

Og það tæknilega:

  • Hljóð 66 dB(A)
  • Tromlustærð 118 lítrar
  • Orkunýtni A++ (Orkunotkun 235 kW á ári)
  • H x B x D: 85 x 59,6 x 63,8 cm (full dýpt 66,3 cm)
Vörunúmer: TR722L84O-26 Flokkur: Þvottahús, ÞURRKARAR, Barkalausir,