Kaffi- og testöð fyrir hótel

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

12.950 kr

Roootz Siena kaffi- og testöð er gerð úr svörtu leðurlíki og með svörtum saumum fyrir lúxus útlit. Bakki fyrir fylgihluti sem hægt er að hafa til hliðar eða ofan á mottunni. 

  • Úr leðurlíki í flottum svörtum lit
  • Hentar fyrir Roootz Cup kaffivél og margar mismunandi tegundir af kaffivélum (eins og Nespresso INISSIA, PIXIE, VERTUO, ESSENZA, CITIZ)
  • Bakki með 3 hólfum til að geyma kaffibolla, tepoka, sykur, skeiðar eða önnur áhöld.
  • Hentar líka fyrir þinn eigin hótelketil (allar stærðir!)
  • Gúmmífætur sem ekki rispa borðplötuna.

Hægt að kaupa aukalega (fylgir ekki):

  • Vatnsketill: Eco-0,5L, Eco-Black-0,5L, Base-1,0L,  
  • Hótelpostulínsbollar (með eða án merki)
  • Hotel Tea Glass (með eða án grafið lógó)
  • Skeiðar

Hægt er að fá merkta og ómerkta bolla í ýmsum gerðum

Coffee Cups and tea glasses hotel quality with or without logo

Vörunúmer: SIENA Flokkur: HÓTELVÖRUR,