- B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá starfsmanni.
Ástæða: Umbúðir rofnar og seldur án fylgihluta.
30 daga skil: Skipt upp í dýrari / notuð 3x / annars ný vél
Glæsileg kaffivél frá Severin sem vilja kaffið vel heitt.
- Burstað stál
- 1450W
- 8 bolla
- 2 stillingar fyrir milt eða sterkt kaffi
- Bruggar kaffið við 92°-96°
- Heldur heitu
- Vatnshæðamælir
- Auto Off slekkur sjálfkrafa á sér
- Hæð x Breidd x Dýpt: 44,5 x 31,5 x 20