Með LG ThinQ™ þurrkaranum munt þú sjá nýjar víddir í orkusparnaði og þægindum. Þurrkarinn er búinn varmadælu sem er einstaklega orkusparandi og fer vel með fatnað.

Tvöföld sía
Tvöfalt sigti er í þurrkaranum sem kemur í veg fyrir að það fari síður ló og önnur óhreinindi úr fötum í mótorinn.
Öflugur rakaskynjari
Í LG ThinQ™ þurrkaranum er öflugur rakaskynjari sem passar upp á það að öll föt séu þurr áður en hann stoppar.
Sjáflvirkur hreinsibúnaður
AutoClean þéttir - Þurrkarinn sé um að hreinsa sig sjálfur, láttu þurrkarann um vinnuna og hugsa þú um þægindin. Það helsta:
- 8 kg hleðslugeta
- DUAL inverter Varmadæla - Með nýrri tækni notar þessi þurrkari allt að helmingi minni orku en þurrkarar í orkuflokki B
- AllergyCare - Þurrkarinn er búinn sérstöku kerfi sem hreinsar 99.9%* af öllum bakteríum
- OptimalDry - Til að ná ennþá meiri orkusparnaði og sjá til þess að tauið þitt verði fyrir sem minnstum skaða; nemur þurrkarinn í rauntíma raka, hita og varma og notar þær upplýsingar til að stilla af tíma og hita
- Kolalaus mótor - Slitsterkari og endingarbetri mótor sem notar ennþá minna rafmagn og þurrkar hraðar
- Barkalaus - raka er safnað saman í tank eða dælt út með frárennslisslöngu
- Öflugur rakaskynjari - þú velur þurrkstigið allt frá strauþurru til extra þurrt og þurrkarinn stoppar þegar þvotturinn er orðinn þurr
- Hraðkerfi - 30 mínútna hraðkerfi
- WiFi tenging - Fjarstýrðu þurrkaranum úr símanum
Og allt hitt:
- LED skjár sem sýnir eftirstöðvar tíma
- Hljóðmerki - ef þú vilt lætur þurrkarinn þig vita með hljóðmerki þegar þurrki lýkur
- XXL hurðarop með allt að 160° opnun - kemur frá verksmiðju með hægri opnun, hægt að víxla opnun
- Ljós í tromlu og gegnsæ hurð - fylgstu betur með
- Snýst til beggja átta - losar um þvottinn og minnkar krumpur
- Öflug krumpuvörn með niðurkælingu á taui og snýr þvottinum reglulega eftir að kerfi lýkur
- Framstillt ræsing möguleg 4-24 klukkustundir
- Barnalæsing á stjórnborði möguleg
- Hægt að veljum að tæma vatnstank eða tengja frárennslisslöngu fyrir affallsvatn (fylgir með)
- Þurrkkerfi: 14 þurrkkerfi, m.a. kerfi fyrir bómul, gerfiefni, skyrtur, og rúmföt
Og það tæknilega:
- Hljóð 64 dB(A)
- Orkunotkun 211 kW á ári
- H x B x D: 85 x 60 x 66 cm