Roborock Q8 MAX er einföld og þæginleg og uppfyllir kröfur flestra heimila
- Tvöfaldur Fljótandi bursti
- 100% gúmmí bursti
- 5500Pa² HyperForce™ sogkraftur
- App og radd stýring
- Háþróaðar tímaáætlanir
- Precise Mapping - skynjar aðskotahluti á gólfum með þrívíddarskanna
- Nákvæm LiDAR leiðsögn og 3D kortlagning
- No-Go bannsvæði
- 470 ml rykhólf
- 5200 mAh rafhlaða - tekur allt að 300 m²
- 350 ml vatnstankur - skúrar allt að 240 m²
- 300g moppu þrýstingur
- Allt að 240 mínútur í notkun á einni hleðslu
- E11 sía

Tvöfaldur gúmmíbursti
Með tvöföldum gúmmíbursta nær ryksuguvélmennið að skófla upp ruslinu enn betur og flækir minna í sig af hárum.
Einstaklega góður sogkraftur
Gúmmí burstinn endist lengur, ryksugar betur og er auðveldari að hreinsa
Skynjar aðskotahluti
Með þrívíddarskanna getur Q8 MAX ryksuguvélmennið skynjað aðskotahluti sem og leikföng, sokka og fleira.