Fullkominn hallandi veggháfur frá ítalska framleiðandanum Elica.
- 3 hraðastillingar + háhraðastilling
- 240-365 rúmmetra sogafköst
- 660 rúmmetra sogafköst á háhraðastillingu
- Hljóð, 55-63 dB(A) á lægstu m.v. hæstu stillingu
- 2 x LED ljós
- AutoOff - slekkur á sér eftir 3 mínútur
- Með kantsogi (hliðarsogi)
- Möguleiki á útblæstri (stokkur fylgir) eða kolasíu (fylgir ekki)
- Möguleigir aukahlutir:
- Kolasía CFC0038668
- Mál: Sjá teikningu