Glæsilegur ofn frá Samsung með katalískum-sjálfhreinsibúnaði
Allt það helsta og tæknilega:
- Rafeindaklukka með möguleika á framstillri ræsingu
- 8 eldunarkerfi
- Rafeindastýrð hitastilling 30-250°C. Nákvæmari og minna hitaflökt
- Þríglerjuð og niðurkæld hurð sem verður mest 44°C heit að utanverðu
- Snertitakkar - flott og auðskiljanlegt stjórnborð
- Blástursjálfvirkni - slekkur á blæstrinum þegar hurðin er opnuð
- Halogenlýsing
- Barnalæsing á stjórnborði möguleg
- Orkuflokkur A
- Rúmmál ofns 68 líter
- 1 bökunarplata og 1 grind fylgir
- 16 amper -2800W
- Litur Stál
- Utanmál H x B x D: 59,5 x 59,5 x 57 cm
- Innbyggimál H x B x D: 57,8 x 56 x 54,9 cm
- Leiðbeiningar á ensku má nálgast hér