Nýtt

Gorenje G400 Kæli og Frystiskápur

Lagerstaða: Sérpöntun

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

109.950 kr

MultiFlow 360° kælivifta
 

Skápurinn er búinn MultiFlow 360°kæliviftu sem tryggir jafna kælingu allstaðar í skápnum 

Einnig er skápurinn útbúinn stafrænu stjórnborði sem tryggir nákvæmt hitastig allan sólahringinn.

AdaptTech snjall kælikerfi

AdaptTech kerfið var þróað til þessað viðhalda stöðugu hitastigi í kæliskápnum óháð því hversu oft þú opnar hurðina. Kæliskápurinn fylgist stöðugt með notkun þinni og stýrir hitastiginu til að koma í veg fyrir hækkun á hitastigi, sem tryggir að maturinn haldist ferskur og lægri orkunotkun.

Smart Inverter kælipressa
 

Smart Inverter kælipressurnar eru hljóðlátari, endingarbetri og nota minni orku samanborið við hefðbundnar kælipressur.

Þær aðlagast betur og hraðar hitastigsbreytingum inni í ísskápnum, til dæmis þegar hurðin er opnuð, sem þýðir minni hitasveiflur og betri geymsluskilyrði fyrir matinn þinn.

NoFrost Dual

Skápurinn er búinn tveimur aðskildum kælikerfum, þá fyrir kæli og frysti. Þannig að ef kælirinn gleymist lokaður, þá hefur það ekki áhrif á frystirinn.

Einnig minnkar þetta orkunotkun á kælitækinu. 

ConvertActive 
 

Með Convert Active tækninni getur þú breytt frystinum í kæli, þá með val upp á hitastig frá -5° til +3C°C 

 

Almennt

  • Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og LED skjá
  • NoFrost Dual - tvö aðskilin kælikerfi sem tryggja ferskleika og án þess að lofti úr frysti sé blandað í kæli og öfugt. Þannig haldast eplin þín fersk, ísinn í frystinum hélar ekki og klakarnir munu ekki fá keim af hvítlauk úr kælinum. 
  • Sérstaklega hljóðlátur - Hljóð aðeins 35 dB(A)
  • Door On Door hurðafestingar - innréttingarframhlið rennur eftir brautum á hurðinni. 
  • Lamir hægramegin, hægt að víxla hurðaropnun. 
  • Door Alarm Viðvörunarhljóð ef hurð gleymist opin
  • HxBxD: 177,2  x 54 x 54,5 cm (sjá málsetningar á teikningu)

Kælihluti

  • Rúmmál 176 lítrar (nettó) 
  • Björt sparneytin LED lýsing  í miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
  • MultiFlow 360° kælivifta tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði. 
  • CrispZone grænmetisskúfa
  • Útdraganleg OptimalFresh skúffa með 15% lægra hitastigi fyrir kjöt og fisk - allt að tvöföldun á geymsluþoli
  • Sjálfvirk afhríming

Frystihluti

  • Rúmmál 76 lítrar (nettó) 
  • 3 rúmgóðar skúffur
  • Fjögurra stjörnu frystir með hámarksgeymslugetu
  • NoFrost tækni  - Búnaður sem eyðir raka og kemur í veg fyrir hrímmyndun og klaka. Maturinn helst ferskari, geymist lengur og þú sleppur við að afhríma skápinn
  • ConvertActive - Hægt er að breyta frystinum í kæli
  • Hraðfrysting 
  • Frystigeta 6 kg á sólarhring
Vörunúmer: NRKI517E42 Flokkur: Kæli- & frystitæki, Innbyggðir,