Sjálfshreinsandi, kjöthitamælir, 3D hitadreifing, app og flott stjórnborð auk fjölda aðra eiginleika gera þennan ofn af einum þeim fullkomnusta á markaðnum.

CookSmart Touch
Með CookSmar Touch verður eldamennskan ennþá einfaldari. Vistaðu uppáhalds réttina þína í appinu í snjallsímanum þínum. 
Innbyggður kjöthitamælir
Kjöthitamælirinn gerir þér kleift að fylgjast með kjarnhitanum, fyrir hina fullkomnu steik. Bæði er hægt að sjá raunhita á stjórnborðinu á ofninum og í appinu sem þú getur tengt ofninn við.
Ótal tilbúin eldunarkerfi
Í ofninum eru ótal tilbúin eldunarkerfi sem leiða þig í gegnum matreiðslu á nánast hverju sem er, og þá skref fyrir skref. Kjötréttur, grænmetisréttur, lasagne, pizza, hvað er í matinn í kvöld ? 
AI TasteAssist
Hættu öllu óþarfa giski og slumpi í eldamennskunni. Keyrðu uppskriftina þína í gegnum AI tengingu í TasteAssist appinu og ofninn um aðlaga sig að bestu aðstæðum hverju sinni.
- AI TasteAssist is an AEG app feature that can import recipes in Italian, French, German, English, Swedish and Dutch. Languages to be added throughout 2025 are Polish, Czech, Hungarian, Romanian, Norwegian and Danish. The AEG is available in the App Store and Play Store.
Það helsta:
- Pýrólískur sjálfhreinsibúnaður - veldu á milli þriggja sjálfhreinsikerfa þar sem ofninn læsist og brennir upp til agna alla fitu og óhreinindi við 500°C. Katalískur lykteyðir sem eyðir lykt við brennslu.
- Kjöthitamælir - stingdu mælinum í kjötið eða fiskinn og láttu ofninn sjá um restina. Hljóðmerki heyrist þegar maturinn er tilbúinn
- SoftMotion ljúflokun á hurð
- AssistedCooking - veldu þín uppáhalds uppskrift og ofninn sér um að stilla hitastig og tíma. Fullkomin máltíð í hvert skipti
Og allt hitt:
- Frábær hitadreifing með 3D blæstri - jafnvel með margar plötur á sama tíma
- Rafeindaklukka með möguleika á framstillri ræsingu
- Rafeindastýrð hitastilling 30-300°C. Nákvæmari og minna hitaflökt
- IsoFront Top fjórglerjuð og niðurkæld hurð sem verður mest 44°C heit að utanverðu
- Snertitakkar - flott og auðskiljanlegt stjórnborð
- Blástursjálfvirkni - slekkur á blæstrinum þegar hurðin er opnuð
- FloodLight - tvöföld halogenlýsing
- Barnalæsing á hurð og stjórnborði möguleg
Og það tæknilega:
- Orkuflokkur A++
- Rúmmál ofns 71 líter
- 1 ofnskúffa, 2 bökunarplötur og 1 grind fylgir
- 16 amper - 3500 W
- Litur matt svartur
- Utanmál H x B x D: 59,4 x 59,5 x 56,7 cm
- Innbyggimál H x B x D: 59 x 56 x 55 cm