Innbyggður örbylgjuofn með Smart Moisture Sensor™ sem fylgist með rakastiginu í ofnrýminu og stillir af tímann í takt við það. Þannig heldur maturinn sínum nátturulega textúr og upprunnalega bragði. Þú munt aldrei ofelda aftur
- 22 lítra, hæð 38 cm
- Snertitakkar
- 6 örbylgjustillingar
- Grill 1100W
- Afþýðing, Sjálfvirk kerfi, Hraðkerfi o.fl.
- Snúningsdiskur 25 cm
- Smart Moisture Sensor™
- Til innbyggingar í 60 cm breiðan skáp fyrir ofan ofn eða í grunnan efri skáp (lágmark 30 cm djúpur)
- Litur Black Steel svart stál
- HxBxD 38 x 59,5 x 32 cm