Þetta er einstaklega vönduð hakkavél frá þýska risanum Bosch. Þessi vél er fær í flest sem tengist heimilshaldinu, hvort sem það sé sláturgerð eða saladgerð.
- Einstaklega kraftmikil, 2200W
- Litur: Stál/svört
- Ótal fylgihluta
- 4,3kg afköst á mínútu
- Innifalið í kassa:
- 1 x áfyllingarhjálp, 1 x áfyllingarbakki, 1 x ávaxtapressubúnaður, 1 x ýta, 1 x pylsufesting, 1 x diskur 8 mm, 1 x diskur 3 mm, 1 x diskur 4,8 mm, 1 x kebbefesting, 1 x samfelldur tætari (tunna), 1 x gróftætari, 1 x venjulegur tætari,
- Stærð 25,4 x 19,9 x 29,5
- Hægt að láta mótor keyra í báðar áttir ef hann stíflast.
- Lengd snúru: 100cm
- Hljóð: 80dB(A)