Sjálfshreinsandi, hjálparkokkur og flott stjórnborð auk fjölda aðra eiginleika gera þennan ofn af einum þeim fullkomnusta á markaðnum.
Það helsta:
- Katalískur sjálfhreinsibúnaður - hluti ofnsins er með katalítískum sjálfhreinsandi hliðum sem brenna fituagnir og óhreinindi upp þegar ofninn er hitaður yfir 250°C.
- Frábær og jöfn hitadreifing með SurroundCook - jafnvel með margar plötur á sama tíma
- MealAssist - hjálparkokkur með forstilltum eldunarkerfum
- VelvetClosing ljúflokun á hurð
- Útdraganleg braut fyrir eina plötu
- XL ofn allt að 20% meira rými en í hefðbundnum ofni
Og allt hitt:
- Rafeindaklukka með möguleika á framstillri ræsingu
- Rafeindastýrð hitastilling 30-300°C. Nákvæmari og minna hitaflökt
- IsoFront Top þríglerjuð og niðurkæld hurð sem verður mest 44°C heit að utanverðu
- Snertitakkar - flott og auðskiljanlegt stjórnborð
- Blástursjálfvirkni - slekkur á blæstrinum þegar hurðin er opnuð
- Kælivifta - ofninn kælir sig hraðar niður
- FloodLight tvöföld halogenlýsing
- Barnalæsing á hurð og stjórnborði möguleg
- 10 kerfi - þ.á m. heitur blástur, pizzakerfi og TúrbóGrill
Og það tæknilega:
- Orkuflokkur A++
- Rúmmál ofns 72 líter
- 1 ofnskúffa, 2 bökunarplötur og 1 grind fylgir
- 16 amper - 3500 W
- Litur svartur (fáanlegur í öðrum litum)
- Utanmál H x B x D: 59,4 x 59,5 x 56,7 cm
- Innbyggimál H x B x D: 59 x 56 x 55 cm