Hlaðanlegur rafmagnstannbursti með þrýstiskynjara. Fáðu betri tannheilsu og léttu þér vandasamt verk með þessum Oral-B iO tannbursta, merkinu sem flestir tannlæknar í heiminum mæla með.
- Þrýstiskynjari - stoppar við of mikinn þrýsting
- 3 burstunarstillingar - extra viðkvæmt, viðkvæmt og dagleg þrif
- Notar iO hausa frá Oral B
- Allt að 14 daga rafhlöðuending miðað við 2ja mínútna notkun 2x á dag
- Öflug vörn gegn tannsteinsmyndun




