Farðu betur með hárið
Nú getur þú kynnst byltingarkenndri hitatækni Dyson í sléttujárnsformi!

Engar heitar plötur
Þökk sé loftflæðistækni Dyson getur þú slétt hárið án þess að hafa áhyggjur af hitaskemmdum. Háþrýstiloftflæði tryggir nákvæma og örrugga sléttun - engin þörf á háu hitastigi

Loftflæði sem sléttir og réttir
Nákvæmur 45° halli á loftflæði skapar spennuna sem þarf til að slétta úr hárinu - með minni skemmdum*
* Þegar notað er í blautt-í-þurrt ham, miðað við hefðbundin sléttujárn

Snjöll hitastjórnun
Glerperlu hitastýrur, faldar í örmum tækisins, stjórna loftflæðishita allt að 16 sinnum á sekúndu til að koma í veg fyrir hitaskemmdir og vernda nátturulegan gljáa hársins
Dyson Hyperdymium™ Mótor

Blautt og svo þurrt
Dyson Airstrait™ sléttujárnið getur slétt blautt hár og þurrkað í leiðinni með engum hitaskaða
LCD-skjár
Háskerpulitaskjár sýnir loftflæðis- og hitastillingar til að auðvelda notkun
Læsing
Þægilegur hnappur gerir þér kleift að læsa sléttujárninu. Hægt er að læsa örmunum og forþurrka hárið sem gefur hárinu fyllra útlit frá rótum

Sjálfvirk pása
Eftir þrjár sekúndur af engri notkun mun tækið sjálfvirkt fara í pásuham. Eina sem þarf að gera til að ræsa það aftur er einfaldlega að hreyfa það.Dyson Airstrait er eitt vandaðasta sléttujárnið á markaðnum. Tækið getur bæði þurrkað og slétt hárið
- Litur: Nickel/Copper
- 80-140°C hitastilling
- 5 mismunandi hitastillingar
- Léttur blástur í tækinu gerir þér kleift að slétta þurrt hár
- Hitapoki fylgir
- 1600W