Með einu handtaki getur þú breytt öflugum Shark FlexStyle hárblásaranum í hágæða hárstílista tæki, sem hentar fyrir nánast öll tilefni.

Krullubursti
 
Búðu til krullur auðveldlega á nokkrum sekúndum. Með Coanda tækni vefur burstinn hárinu sjálfkrafa í kringum tækið með loftsogi
Stíliseraðu og þurrkaðu hárið á sama tíma
Með Shark FlexStyle 5-in-1 getur þú þurrkað hárið og útbúið fallega greiðslu á sama tíma, slétt, bylgjað eða hrokkið? Þitt er valið
Tækið mælir hita stigið 1000 sinnum á sekúndu og er því alltaf með rétt hitastig sem verndar hárið.

Öflugur hárblásari
 
Þessi hárblásari er einstaklega hljóðlátur en kraftmikill á sama tíma. Mótortæknin í þessum hárblásara er öðruvísi en gengur og gerist í hefðbundnum hárblásara og er því fljótari að hitna/kólna. Auðvelt er að beygja hausinn á hárblásaranum svo hann sé þægilegri í notkun. 
Cool Shot stilling
Með CoolShot stillingunni er auðveldara að festa hárgreiðsluna svo hún endist lengur.

Tæknilegar upplýsingar
- 1400W mótor
 - Hentar vel fyrir allar hártegundir (slétt, krullað og liðað)
 - Stílar og þurrkar hárið
 - 3 hraða stillingar
 - 3 hita stillingar
 - 5 mismunandi hausar fylgja tækinu
 - Kemur í fallegum leður geymslukassa
 - Lengd snúru: 2,5m
 - Litur: Svart
 
                            
                                
                                
                                
                                
                                
                                
                                
                                
                                
                                








