GRAEF er yfir 100 ára gamalt þýskt fjölskyldufyrirtæki sem leggur mikin metnað í gæði, endingu og hönnun. Þessi áleggshnífur er handsmíðaður og er sá mest seldi í þýskalandi.
- Auðveldur í notkun
- Barnalæsing
- 0 - 225 mm skurður
- 170 Ø skurðarblað
- Plastbakki fylgir
- 45 - 175W mótor