Fyrir náttúruna og heimilið - MySoda-vörumerkið framleiðir umhverfisvænar vörur með stílhreina hönnun og notagildi að leiðarljósi.

Viðarblanda með áli
Glassy-kolsýrutækið frá MySoda er búið til úr endingargóðri viðarsamsetningu og hágæða áli. Útlitið er matt með viðartrefjum og hefur tækið hlotið hönnunarverðlaun iF og Green Good Design á sviði sjálfbærrarhönnunar og Þýskuhönnunarverðlaunin fyrir 2025.

Fyrir stórar glerflöskur
Glassy flöskurnar eru úr endurunnu gleri og festast með smellulæsingu. Glassy sameinar allt það besta úr The Ruby og Woody frá MySoda með sjálfbærri og skilvirkri hönnun. Einföld finnsk hönnun sem fellur að Norrænni fagurfræði.
ATH: Flöskur frá öðrum framleiðendum eru ekki samhæfðar MySoda
- Fylgja tvær flöskur – 1L, ein úr gleri, ein úr plasti
- Hentug smellulæsing fyrir flöskur
- Sjálfvirk rennihurð
- Mött rispu- og fingrafaraþolin húðun
- Hljóðlát í notkun
- Litur: Svart– fæst í fleiri litum
- HxBxD: 44,4x18,8x18,8cm
- 3,25 kg án umbúða

MYSODA FINNLANDI
MySoda hefur hlotið margvísleg verðlaun bæði á vettvangi hönnunar og sjálfbærni. Með umhverfið og hönnun að leiðarljósi hefur MySoda unnið sér inn sterkt orðspor á mjög stuttum tíma fyrir gæði í framleiðslu og hönnun. MySoda eru best þekktir fyrir hönnun sem blandar viðartrefjum, afgangsafurð úr finnskri skógrækt, og gæða áli við eins lítið plast og mögulegt.