Garmin Index S2 er snjall baðvog með Wi-Fi tengingu sem gefur góða mynd af heilsu þinni á skýran og litríkan skjá.
Garmin Index baðvogin notar lífeðlisrafstraum (bioelectrical impedance) til að reikna líkamssamsetningu þína, þar með talið fituprósentu, beinagrindavöðvamassa, líkamsskref, og fleiri helstu breytur.
Baðvogin greinir sjálfkrafa milli notenda byggt á þyngd og sýnir nafn notanda á skjánum þegar hann stígur á vigitina
- Mælir
- Þyngd
- Þyngdarbreytingu yfirtímabil
- Vöðvamassa
- Fituprósentu
- Beinmassa
- Vökvamagn í líkama
- Tengjanlegt við WiFi og GarminConnect snjallforritið
- Hægt að tengja allt að 16 notendur
- Rafhlöðuending allt að 9 mánuðir
- 4x AAA Rafhlöður