Geymdu kjöt, fisk, grænmeti og annan mat við kjöraðstæður í lofttæmdum umbúðum og lágmarkaðu þannig matarsóun. Maturinn geymist lengur, heldur bragði sínu og ferskleika betur.
- Allt að fimmfalt lengri endingartími á matvælum
- Sjálfvirk lofttæming með einum takka
- Fullkomið fyrir sous vide
- 10 endurnýtanlegir pokar (23 x 26cm) úr BPA-fríu plasti fylgja - henta í frysti, örbylgju, suðu og uppþvottavél
- Hleðslusnúra fylgir




