Tilboð
-39%
B-VARA

Elvita útdregin vifta

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

7.950 kr 12.950 kr

B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni. 
 
30 daga skilaréttur - Passaði ekki í skáp 
 
Útdraganleg fyrirferðalítil en kraftmikil eldhúsvifta frá Elvita
  • Samræmdur staðall Evrópusambandsins:
    • Sog E
    • Lýsing C
    • Síun C
    • Orkuflokkur D
  • Tværhraðastillingar 
  • LED ljósaperur sem gefur mikla og bjarta lýsingu, eru orkusparandi og endast lengi
  • Þvoanlegar fitusíur úr áli 
  • Afköst 189-253 rúmmetrar á klst 
  • Hljóð 51 - 59 db(A)
  • Fyrir útblástur eða kolasíu (vörunúmer kolasíu KOLCSF1500V, seld sér)
  • HxBxD: 17,3 x 59,9 x 42,1 cm 
  • Nánari tæknilýsingu og teikningu má nálgast hér
  •  
Vörunúmer: B-VARA-CSF1600V-26 Flokkur: VIFTUR & HÁFAR, Innbyggðar & útdregnar, RAFHA OUTLET,
Vörumerki Elica
Modelnúmer ERA C BL A 52
Árleg orkunotkin (kWh/ári) 70,7
Orkunýtniflokkur D
Orkunýtni vökvastreymis 10,8
Orkunýtniflokkur vökvastreymis E
Nýtni lýsingar (lux/W) 12,1
Nýtniflokkur lýsingar D
Fitusíunarafköst 65,1
Afkastaflokkur fitusíunnar D
Lofstreymi við lágmarks- hámarskraða við hefðbundna notkun (m3/h) 290/370
Loftstreymi í ham með aukinni virkni  
Hljóðeðlisfræðileg A­-vegin hljóðaflslosun sem berst í lofti við lágmarks­ og hámarkshraða við hefðbundna notkun 62/67
Hljóðeðlisfræðileg A­-vegin hljóðaflslosun sem berst í lofti í ham með aukinni virkn  
Orkunotkun þegar slökkt er á tæki (W) N/A
Orkunotkun í reiðuham eftir notkun (W) N/A