Veggnofn úr SteamBake línunni frá Electrolux með öllu því besta. Sjálfshreinsandi, 3D hitadreifing, gufa og einfalt stjórnborð auk fjölda aðra eiginleika gera þennan ofn af einum þeim hagstæðasta á markaðnum.
Það helsta:
- SteamBake - bættu gufu og raka við eldunarkerfið til að fá fullkomna brauðskorpu, betri áferð á matinn og safaríkarara kjöt
 - Pýrólískur sjálfhreinsibúnaður - veldu á milli þriggja sjálfhreinsikerfa þar sem ofninn læsist og brennir upp til agna alla fitu og óhreinindi við 500°C. Katalískur lykteyðir sem eyðir lykt við brennslu.
 - SoftMotion ljúflokun á hurð
 
Og allt hitt:
- Frábær hitadreifing með 3D blæstri - jafnvel með margar plötur á sama tíma
 - Rafeindaklukka með möguleika á framstillri ræsingu
 - Rafeindastýrð hitastilling 30-300°C. Nákvæmari og minna hitaflökt
 - IsoFront Top fjórglerjuð og niðurkæld hurð sem verður mest 44°C heit að utanverðu
 - Snertitakkar - flott og auðskiljanlegt stjórnborð
 - Blástursjálfvirkni - slekkur á blæstrinum þegar hurðin er opnuð
 - Halogenlýsing
 - Barnalæsing á hurð og stjórnborði möguleg
 
Og það tæknilega:
- Orkuflokkur A+
 - Rúmmál ofns 72 líter
 - 1 bökunarplata, 1 skúffa og 1 grind fylgir
 - 16 amper - 3.490W
 - Litur stál
 - Utanmál H x B x D: 59,4 x 59,5 x 56,9 cm
 - Innbyggimál H x B x D: 57,8 x 56 x 55 cm
 - Leiðbeiningar á ensku má nálgast hér
 
                            
                                
                                
                                
                                
                                
                                
                                
                                
                                
                                








