- B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
- 30 daga skil, smá rispur á topii
Hér tekur hönnunin mið af sígildum formum fimmta áratugarins. Þessi retró kæliskápur sómir sér vel einn og sér eða inn í innréttingu. Fæst einnig í öðrum litum.
- Rúmmál kælis 120 lítrar nettó
- Glerhillur
- Sjálfvirk afhríming
- Hitastillir
- LED lýsing
- Ekki hægt að víxla hurð
- 41 dB(A)
- HxBxD: 89,2 x 55 x 61,5 cm



