B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
30 Daga skil : Hentaði ekki
Með Domo rakaþéttinum getur þú viðhaldið heilbrigðu og réttu rakastigi inni á heimilinu. Tækið getur dregið til sín allt að 12 lítra af raka á einum sólahring, svo það er mjög afkasta mikið. Hentar fyrir herbergi/stofur sem eru allt að 25 fermetrar. Tækið er með þæginlegu handfangi svo auðvelt er að færa það á milli herbergja eftir þörfum.
- Tekur inn 12 lítra á dag
- Fyrir allt að 25 fermetra rými
- Loftflæði allt að 118 rúmmetrar á klukkustund
- 350W
- Hæð x Breidd x Dýpt: 42 x 32 x 21,5 cm



