Einstaklega vandaður pizzaofn frá DOMO. Góð hitadreifing sem tryggir jafnan og góðan bakstur
Pizza Genius ofninn er sérstaklega hannaður til að skila fullkomlega bakaðri pizzu í hvaða útfærslu sem er. Pizzan þín verður fullkomlega bökuð á aðeins 2 mínútum eftir forhitun - stökk að utan og safarík að innan. Nýstárlegur LED skjár með hita- og tímastilli tryggir nákvæma bökun
- Hiti frá 80°C og allt að 450°C
- Hús úr stáli
- 1700W kraftur
- Pizzasteinn og spaði fylgir
- Forhitun
- Litur: stál
- 1.0 Metra löng rafmagnssnúra
- Stærð HxBxD: 27,8 x 43 x 47 cm