Tilboð
-33%

Domo Pizza Genius rafmagnspizzaofn

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

29.950 kr 44.950 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Einstaklega vandaður pizzaofn frá DOMO. Góð hitadreifing sem tryggir jafnan og góðan bakstur

Pizza Genius ofninn er sérstaklega hannaður til að skila fullkomlega bakaðri pizzu í hvaða útfærslu sem er. Pizzan þín verður fullkomlega bökuð á aðeins 2 mínútum eftir forhitun - stökk að utan og safarík að innan. Nýstárlegur LED skjár með hita- og tímastilli tryggir nákvæma bökun

  • Hiti frá 80°C  og allt að 450°C
  • Hús úr stáli
  • 1700W kraftur
  • Pizzasteinn og spaði fylgir
  • Forhitun
  • Litur: stál
  • 1.0 Metra löng rafmagnssnúra
  • Stærð HxBxD: 27,8 x 43 x 47 cm 
Vörunúmer: DO9289PZ Flokkur: Smátæki, GRILL, Raclette- & partýgrill, STEIKING & SUÐA,