Án efa eitt flottasta vöfflujárnið á markaðinum frá DOMO í Belgíu. Bakar tvær 2,6 cm hnausþykkar belgískar vöfflur á augabragði og deigbrúnin varnar að umframdeig leki ekki úr járninu.
- 1400W hraðhitaelement
- Extra þykkar 2,6 cm
- Viðloðunarfrí húð
- Glæsileg hönnun í stálgráu
- Hitastillir
- Tímastillir
- Djúp deigbrún svo að deigið leki ekki úr járninu
- Lengd snúru: 72cm
- Litur: Sage grænt með viðarhandfangi
- Gaumljós lýsir þegar vafflan er tilbúin