Tilboð
-33%
Nýtt

Domo Tepanyaki XXL

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

9.950 kr 14.950 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Njóttu þess að eiga notalegan kvöldverð með fjölskyldu og vinum. Með teppanyaki geta allir tekið þátt í eldamennskunni og hver og einn sér til þess að fá matinn nákvæmlega eins og hann vill hafa hann. Grillið er 1800W og er því einstaklega fljótt að hitna og heldur hitanum stöðugum.

 

  • 1800W kraftur
  • 5 mismunandi hitastillingar
  • Fitubakki
  • Eldunarflötur er 90x22cm
  • Stærð HxBxD: 11 x 102,3 x 22 cm
  • Lengd snúru: 85 cm