Hér sameinast öflug skúringarvél og ryksuga í einu tæki fyrir allar tegundir af hörðu gólfi. SmartRoller tæknin ryksugar upp ryk, smá rusl og gæludýrahár á sama tíma og hún skúrar gólfin á nærgætinn hátt. Nær vel út í horn og meðfram brúnum. Tveir tankar, fyrir hreint og óhreint vatn. Hægt er að nota hreingerningarlög ef þú óskar þess.
Það helsta:
- Einföld í notkun og sveigjanleg - skúraðu í alla króka og kima
- Snúningsbursti djúphreinsar óhreinindi af gólfinu
- 21,9V Lithium rafhlaða kraftmeiri rafhlaða sem endist helmingi lengur en fyrri rafhlöður og er tvöfalt fljótari að endurhlaðast
- Sjálfshreinsandi aðgerð
- Gólfin þorna fljótt og hentar því einning fyrir viðkvæm viðargólf
Og allt hitt:
- Þráðlaus og hlaðanleg
- Notar 90% minna vatn en hefðbudnar skúringar aðgerðir
- Hentar á öll hörð gólf
- Hleðslustandur
Og það tæknilega:
- Hleðslutími á tóma rafhlöðu 3 klst
- Tankur fyrir óhreint vatn: 450 ml
- 35 mín notkun - hentar fyrir 75m²
- Allt að 10.000 Pa sogkraftur









