Tilboð
-15%

Gorenje G200 Þurrkari

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

84.950 kr 99.950 kr

Öflug krumpuvörn
 

Öflug krumpuvörnin heldur fötunum mjúkum og tilbúnum til notkunar. Tromlan snýst varlega án hita í allt að 12 klukkustundir eftir þurrkun, sem kemur í veg fyrir krumpur - jafnvel þótt þú getir ekki tekið úr þvottinum strax.

Quick Refresh 

Fullkomið kerfi til þess að fríska upp á föt sem hafa legið inn í skáp jafnvel mánuðum eða árum saman án notkunar. Fötin eru orðin fersk á aðeins 30 mínútum. 

Super Hygiene sótthreinsikerfi
 

Super Hygiene kerfið drepur bakteríur með háum hita. Allar þær bakteríur sem gætu hafa orðið eftir í þvottinum eftir þvottavélinni eru nú úr sögunni.

Forvitnir krakkar á heimilinu ? 

Hægt er að læsa stjórnborðinu, sem kemur í veg fyrir að börn geti notað tækið þegar þú ert ekki viðstaddur og gerir það ómögulegt að breyta stillingunum óvart.

Stýrð þú þurrkstiginu 
 

Stillingarnar bjóða upp á sérsniðin þurrkstig eins og IronDry (létt rakt fyrir auðvelda straujun), CupboardDry (tilbúið til geymslu) og ExtraDry

Slepptu óþarfa þurrkunartíma og orkusóun — aðlagaðu þurrkstigið að þínum þörfum. Hraðari þurrkun, lægri rafmagnskostnaður, engin ofþurrkun.

 

Það helsta:

  • 8 kg hleðslugeta 
  • Barkalaus 
  • Rakaskynjari - þú velur þurrkstigið allt frá strauþurru til extra þurrt og þurrkarinn stoppar þegar þvotturinn er orðinn þurr
  • Góð sérkerfi þ.á.m. sængur, sængurföt, silki og íþróttafatnaður

Og allt hitt: 

  • LED skjár með hvítri LED lýsingu sem sýnir eftirstöðvar tíma 
  • Hljóðmerki - ef þú vilt lætur þurrkarinn þig vita með hljóðmerki þegar þurrki lýkur 
  • 52 cm XXL hurðarop með allt að 135° opnun - kemur frá verksmiðju með vinstri opnun, hægt að víxla opnun
  • Öflug krumpuvörn með niðurkælingu á taui og snýr þvottinum í allt að 12 tíma eftir að þvotti líkur
  • Framstillt ræsing möguleg  1-20 klukkustundir
  • Barnalæsing á  stjórnborði möguleg
  • Uppfyllir Woolmark Silver staðalinn um góða meðhöndlun ullarfatnaðar 
  • Þurrkkerfi: bómull, bómull eco, gerfiefni, viðkvæmur þvottur, silki, ull, strauléttur fatnaður, uppfrískun, skyrtukerfi, sængur/teppi, sængurfatnaður, íþróttafatnaður og blandaður þvottur

Og það tæknilega:

  • Hljóð 64 dB(A)
  • Orkunýtni D
  • H x B x D: 85 x 59,5 x 55 cm
Vörunúmer: DHNE82 Flokkur: ÞURRKARAR,