Meira en bara matvinnsluvél
Ekki takmarka getuna til að gera meira

Smart Torque-mótor
1200W mótor æðir í gegnum erfið hráefni. Minni vökvaþörf gerir þessari matvinnsluvél kleift að blanda þykkara. Engin þörf á að stoppa, hræra né hrista - gerðu allt frá hnetusmjöri til smoothie-skála án erfiðis

PowerNutri glas
Innbyggðir spaðar hjálpa þér að ýta hráefnum niður í hnífana svo þú þurfir ekki að skrapa né hrista þykkar blöndur
Auto-iQ
Leyfðu tækinu að vinna fyrir þig! Auto-iQ tæknin leyfir þér að velja milli sex stillinga og sér svo sjálf um aðlögunina.
Auðveld blanda
Myljun
Blanda
Mauka
Saxa
Þykk blanda

Total Speed Control
Veldu milli 10 hraðastillinga svo tækið vinni sem best fyrir þig.
Byrjaðu hægt og blandaðu svo betur á hærri hraðastillingu - fullkomið í mauk og dressingu
Farðu hægar fyrir betri söxun og deigblöndun
- Þrjú mismuandi ílát úr BPA-fríu plasti
- Matvinnsluvél
- Glasablandari
- Könnublandari
- Hnífar úr hágæða stáli
- Auto iQ tækni
- Blend, Crush, Mix, Chop, Puree og PowerMix
- Total Speed Control - 10 hraðastillingar
- FlipTop lok fylgir
- Auðveld þrif - aukahlutir mega fara í uppþvottavél
- Uppskriftabók fylgir
- Smart Torque mótor
- 1200W