Vandað rakatæki frá risanum Xiaomi. Þetta tæki er með app tengingu við síma svo þú getur látið tækið halda kjör rakastigi í því rými sem það er staðsett. Einnig er tækið búið útfjólubláu ljósi sem drepur 99% af öllum bakteríum í lofitnu.
- Einstaklega hljóðlátt, aðeins 32db á næturstillingu
- Tenging við snjallsíma með Xiaomi Home appinu - virkar einnig með Alexa og Google Home
- Auðvelt að fylla á, þarf ekki að lyfta tankinum
- Sjálfvirk stýring á rakastigi
- 360° Vatnsúðun - betri dreifing á raka
- Hægt að bæta við ilmkjarnaolíu
- 4 Lítra vatnstankur
- Gengur í allt að 19 klukkustundir á lægsta krafti