Xiaomi E5 er einfalt en á sama tíma vandað ryksuguvélmenni sem hentar minni sem stærri heimilum. Hann er einstaklega fyrirferðalítill og er aðeins 30cm í radíus og 7cm þykkur, svo hann kemst undir flest rúm og sófa.
- 2 in 1 - Ryksuga og moppa
- 400ml ryktankur
- tvöfaldir hliðarburstar
- 3 kraftstillingar
- Silent ( næturstilling)
- Standard - hefðbundin stilling
- Strong - Kraftmikil
- IntelligentPathPlanning - ákvarðar leiðina sem hann fer á snjallan hátt
- 2000Pa sogkraftur
- 110 mínútna rafhlöðuending
- Fallvörn, keyrir ekki niður stiga
- App tenging
- Radd stýring





