Matreiðsla veitir fólki innblástur. Fólk veitir NEFF innblástur. Framreiddu allt frá gómsætum eftirréttum yfir í fjögurra rétta máltíðir með framúrskarandi hönnun og virkni. Ofninn er búinn innfelldri hurð sem hverfur inn í ofninn um leið og hún er opnuð og rennur mjúklega á sleðabrautum
Þessi ofn er fullbúinn gufuofn. Gufueldun er talin hollasta eldunaraðferðin þar sem hún varðveitir næringarefnin best af öllum eldunaraðferðum

CircoTherm heitur blástur
Ofninn er búinn öflugum og vönduðum 4D-heitum blæstri sem gefur hina fullkomnu blástursdreifingu og því einstaklega gott að baka og elda á fleiri en einni plötu.
Þitt eldhús, þinn smekkur, þín hönnun
NEFF bakaraofnarnir koma í fjórum mismunandi litum og velur þú við kaup þann lit sem hentar þér, þá brons, steingrár, silfur eða svart.
Twist Pad Flex®
Með Twist Pad Flex getur þú stýrt ofninum með snúningstakka sem þú getur sett á hvaða flöt sem er
- *selt sér, fáanlegur í 4 litum:
- Brushed Bronze
- Antharcite Grey
- Metallic Silver
- Deep Black

Premium 6,8" TFT skjár
Skjárinn á ofninum er auðveldur í notkun og með þæginlega eiginlega upp á hraðval og uppáhalds stillingar. Ofninn er algerlega takkalaus og fara því allar aðgerðir fram á snertiskjá sem einnig gefur honum faglegra útlit. Skýrar litamyndir gefa honum svo skemmtilega ásýnd

Slide & Hide®
Með Slide & Hide® tækninni getur þú látið hurðina falla inn í ofninn sem gefur þér meira pláss í eldhúsinu. Þú einfaldlega opnar ofninn og hurðin hverfur undir hann sjálfkrafa með einu handtaki.
Einnig kemur ofninn með öflugum útdraganlegum brautum sem koma alla leið út úr ofninum.

Home Connect
Njóttu fullrar stjórnunar á ofninum þínum.
Viltu opna alla möguleika ofnsins þíns? Tengdu einfaldlega ofninn þinn við Home Connect appið til að stjórna honum hvar sem er – líka með raddstýringu Amazon Alexa eða Google Assist. Kveiktu og slökktu á eldunarkerfinu, breyttu stillingum og stjórnaðu upáhalds stillingum – án þess að vera í eldhúsinu.
Stillingar eru samstilltar á milli appsins og ofnsins og þú munt fá tilkynningar þegar kerfi er lokið.
FullSteam Plus gufukerfi
Með FullSteam Plus tækninni nærð þú 120°C heitri gufu úr ofninum sem er fljótvirkara en gengur og gerist í öðrum gufuofnum (100°C) og gefur því fljótari og skilvirkari afköst.
Með því að elda á FullSteam gufu nærð þú að viðhalda næringarefnum í t.d. grænmeti enn betur en á venjulegu baksturskerfi.


Lofttæmd skúffa
Fullkomnaðu eldhúsið með vakúm skúffu sem hægt er að kaupa aukalega með ofninum og fellur vel inn í innréttinguna
Vörunúmer: N29XA11Y1

Útdraganlegar brautir
NEFF N 90 ofnarnir koma með öflugum útdraganlegum brautum sem koma alla leið út úr ofninum. Það helsta:
- ecoClean Plus gufuhreinsikerfi
- FullSteam Plus gufukerfi, 1 lítra vatnstankur er í ofninum
- Circo Therm heitur blástur - Blástursviftan tryggir jafna dreifingu á blæstri í ofninum í bæði bakstri og steikingu,
- 6,8" TFT lita snertiskjár með skilmerkilegu aðgerðarvali, myndum og auðsjáanlegur frá öllum hliðum.
- CoolStart - Er tíminn naumur? Með coolStart aðgerðinni má hita og elda frosinn mat hraðar en nokkru sinni fyrr þökk sé nýrri hitatækni þar sem engin þörf er lengur á að forhita ofninn
- softMove ljúflokun á hurð
- Þriggja punka roastingSensor Plus Kjöthitamælir - Vandaður kjöthitamælir sem mælir hitastigið nákvæmara. Stingdu mælinum í kjötið eða fiskinn og láttu ofninn sjá um restina. Hljóðmerki heyrist þegar maturinn er tilbúin.
- HomeConnect - með sérstöku Appi getur þú tengst ofninum í gegnum þráðlaust internet og stjórnað ofninum að vild.
Og allt hitt:
- 23 eldunarkerfi, og þar á meðal: Circo Therm heitur blástur, Fullsteam (100% gufa), gerjun, upphitun, sous-vide, brauðbakstur, hefun, grill, léttur blástur, undirhiti, yfirhiti, pizzakerfi, hægeldun, forhitun, halda heitu
- Kerfi sem henta með Full Steam kerfi:
- Circo Therm hot Air
- Brauðbakstur
- Hefðbundinn blástur
- Grill
- Halda heitu
- Rafeindastýrð hitastilling 30-250°C. Nákvæmari hiti og minna hitaflökt
- Barnalæsing á hurð og stjórnborði
- Heilglerjuð hurð að innanverðu - hitnar mest 30°C að utanverðu á almennum kerfum
- Sjálfvirkur öryggisútsláttur eftir ákveðinn tíma
- Fylgihlutir:
- Bökunarplata
- Grind
- Dropabakki
- Svampur
- 2stk Gufubakki Medium
- Gufubakki XL
Og það tæknilega:
- XXL 71 lítra nettó
- Listi og handfang er selt sér - hafið samband við sölumann fyrir nánari upplýsingar
- Litir fáanlegir:
- Brushed Bronze
- Antharcite Grey
- Metallic Silver
- Deep Black
- Orkuflokkur A+
- Innbyggingarmál 59 x 56 x 55 cm
- Utanmál HxBxD: 59,5 x 59,5 x 54,8