Anova Sous Vide stafur

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

24.950 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Sous Vide eldunarmátinn hefur verið að ryðja sér rúms á undanförnum árum, enda bráðsniðug aðferð til að gefa matnum meira bragð og aukna mýkt. Þetta Sous Vide tæki heldur nákvæmni á hitastigi með +/- 0,1°C skekkju og hægt er að velja hitastig á milli 0°-92°C. Með LED skjá og 750W elementi. Tæknin byggir á elementi í hólknum sem hitar vatnið og lítilli dælu sem tryggir hárnákvæmt hitastig á vatninu og hæga og jafna eldun. 
  • Dæluhraði 8 lítrar á mínútu
  • Klemma og hentar því í flesta potta hærri en 15 cm
  • 0 - 92°C
  • 750W
  • Bluetooth tenging
  • App stýring
Hvað er Sous Vide?
Sou Vide er leyndarmál margra kokka í fullkominni matargerð. Sous Vide eldun hentar best fyrir kjöt, fisk og grænmeti. Matnum er einfaldlega komið fyrir í lofttæmdum vakúmpokum og svo eru þeim sökkt í vatnsbað sem er hitað með Sous Vide tækinu við stöðugan lágan hita í tiltölulega langan tíma. Rétt undir lokin er matnum svo skellt á grill eða pönnu til að fá stökka og fallega áferð. Sous Vide eldununin er eina aðferðin þar sem engin vökvi né bragð- og næringarefni tapast við eldun. 
 
Helstu kostir Sous Vide: 
  • Ótrúlega meyrt og safaríkt kjöt, fiskur og grænmeti 
  • 100% hárnákvæm eldun
  • Heilsusamlegt
  • Næringarefni og safi tapast ekki
Vörunúmer: AN400-26 Flokkur: Lofttæmingarvélar, ÝMIS ELDHÚSTÆKI,