- B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
Ástæða: Vitlaus afhentur skápur
-
Einfaldur og þæginlegur kæli- og frystiskápur frá Gorenje.
Almennt
- Aðvörunarhljóð og ljós ef hurðir eru skildar eftir opnar
- Hljóð 39 dB(A)
- Hægt að víxla hurðum
- Björt og góð LED lýsing
- HxBxD: 161,3 x 55,4 x 55,8 cm
- Orkuflokkur E
Frystihluti
Rúmmál 71 lítrar (nettó) Super-freeze hraðfrysting 3 skúffur
Kælihluti
Rúmmál 159 lítrar (nettó) Björt sparneytin LED lýsing í skápnum Sjálfvirk afhríming

