Þessi einstaklega vandaða ryksuga úr Clean 500 línunni frá Electrolux er með langt og gott stillanlegt skaft og vönduðum LED skjá. Heimilisþrifin hafa aldrei verið þæginlegri.
Öflugt sog í hverju handtaki
Þessi ryksuga er auðveld í notkun og gerir þrifin þæginlegri.
Ryksugan kemur með All-Floor ryksuguhaus sem hentar á öll gólfefni, hvort sem það sé parket, teppi eða flísar.
Góður vinnuradíus
Ryksugan er með 8,5 metra langri snúru og er því vinnuradíusinn allt að 72 fermetrar án þess að skipta um innstungu
Einnig eru hjólin á henni einstaklega góð svo hún rennur vel um gólfin.
Feldu fylgihlutina
Ryksugan kemur með mjóum löngum stút og bursta sem þú geymir inni í ryksugunni sjálfri svo þeir eru alltaf innan handar. Einnig er auðveld að koma ryksugunni inn í skáp þar sem hægt er að klemma skaftið á bak ryksugunnar. Hreinna heimili
Hefðbundnir S-Bag ryksugupokar ganga í þessa vél. S-Bag pokarnir eru algengustu ryksugupokarnir í Evrópu og passa í fjölda annara gerða af ryksugum.
Einnig er ryksugan hlaðin HEPA síu sem nær 99,99% af örfínu ryki svo útblásturinn frá ryksugunni er hreinn.
Framleidd úr endurunnu plasti
Electrolux Clean 500 ryksugan er framleidd úr 37% endurunnu plasti.
Það helsta:
- AllFloor Auto ryksuguhaus - Fullkominn ryksuguhaus fyrir öll gólf með ljósi - ekki láta nein óhreinindi framhjá þér fara
- Fjarstýring í handfangi - kveiktu, slökktu og stilltu hraðann á ryksugunni með fjarstýringunni í handfanginu
- 8,5 metra vinnuradíus – Samanborið við 6-7 metra venjulega, nær þessi ryksuga lengra án þess að þú þarft að skipta um innstungu
- Tveir stútar - mjór stútur og húsgagnabursti og bursti með hárum
- Þvoanleg HEPA13 sía – skilar 99% hreinum útblæstri og er viðurkennd af alþjóðlegum ofnæmissamtökum
- Hygienic - Ryksugupokinn lokast betur og með nýja CleanLift handfanginu sleppur ekkert ryk eða önnu óhreindi úr pokanum þegar hann er fjarlægður
- Hefðbundinn S-Bag poki - 3,5 lítrar
- Framleidd í Evrópu
Og allt hitt:
- Stillanlegt skaft
- S-Bag örtrefjapoki sem tekur meira, veitir betri síun, og rifnar síður við aukið álag t.d. glerbrot og oddhvassa hluti
- Stillanlegur sogkraftur
- Mjúk gúmmíhjól fyrir parket og flísar
- Hægt að geyma/leggja í lóðréttri eða láréttri stöðu
- Stigastandur - legðu ryksugunni örugglega í stiganum á meðan þú ryksugar
- Gott hald og þyngdarpunktur með sérlega vönduðu haldi
Og það tæknilega:
- Hljóð 78dB(A)
- 650W mótor sem skilar afli á við eldri gerðir sem nota 2200W
- Vinnuradíus 8,5 metrar