Dualit á rætur sínar að rekja allt aftur til ársins 1952 þegar Max Gort-Barten, stofnandi hins sögufræga fyrirtækis, hannaði nýja 6 sneiða brauðrist fyrir stóreldhús og veitingastaði í Bretlandi.
Í dag eru Dualit tæki viðurkennd og rómuð fyrir einfaldleika sinn og klassískan iðnaðarstíl sinn sem hefur varla breyst í 70 ár.
Falin snúra
Sniðug hönnun leyfir þér að fela snúruna þegar handþeytarinn er í geymslu.Kraftmikill
400 wött og 4 hraðastillingar, þessi handþeytari ræður við allt baksturinnEinfaldur
Gott handfang og þæginleg hönnun.
- 400 wött
- 4 hraðastillingar
- Króm útlit
- Þeytari og deigkrókar fylgja
- 1,5 kg