Tilboð
-12%

Dualit handþeytari

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

14.950 kr 16.950 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Dualit á rætur sínar að rekja allt aftur til ársins 1952 þegar Max Gort-Barten, stofnandi hins sögufræga fyrirtækis, hannaði nýja 6 sneiða brauðrist fyrir stóreldhús og veitingastaði í Bretlandi. 

Í dag eru Dualit tæki viðurkennd og rómuð fyrir einfaldleika sinn og klassískan iðnaðarstíl sinn sem hefur varla breyst í 70 ár.

 

Falin snúra

Sniðug hönnun leyfir þér að fela snúruna þegar handþeytarinn er í geymslu.

Kraftmikill
 

400 wött og 4 hraðastillingar, þessi handþeytari ræður við allt baksturinn

Einfaldur

Gott handfang og þæginleg hönnun.

 

  • 400 wött
  • 4 hraðastillingar
  • Króm útlit
  • Þeytari og deigkrókar fylgja 
  • 1,5 kg
Vörunúmer: 89320-16 Flokkur: Handþeytarar,